Real Sociedad steinlá fyrir Lazio í Evrópudeild karla í knattspyrnu. Landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson mátti þola ...
Njarðvík fékk Hött í heimsókn til sín í IceMar-höllina í kvöld þegar Bónus deild karla hélt áfram göngu sinni. Njarðvíkingar ...
Það verður ekki annað sagt en Danmörk sé líkleg til að landa fjórða heimsmeistaratitlinum í röð en liðið er hreinlega ...
Tjón varð á húsi í Dyrhólahverfi síðdegis í dag vegna eldinga. Nokkrar eldingar mældust á svæðinu. „Það var hús sem varð fyrir tjóni vegna eldingu, sem sagt rafmagnstaflan sprakk,“ segir Karl Matthías ...
Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Þýskalandi unnu mikilvægan sigur á Ítalíu í milliriðli HM karla í handbolta. Þýskaland mátti ...
Tottenham Hotspur er í góðum málum í Evrópudeild karla í knattspyrnu eftir 3-2 útisigur á Hoffenheim. Gestirnir frá Lundúnum ...
Írar undirbúa komu stormsins Éowyn sem nálgast strendur landsins. Búist er við að stormurinn muni hafa alvarlegar afleiðingar en rauð veðurviðvörun verður í gildi á öllu landinu.
Tindastóll var ekki í teljandi vandræðum með Grindavík þegar liðin mættust á Króknum í Bónus-deild karla í körfubolta.
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir hefur tilkynnt að hún gefi ekki kost á sér í embætti formanns Sjálfstæðisflokks á ...
Foreldrar leikskólabarna í Reykjavík hafa gagnrýnt þenslu leikskólakerfisins á sama tíma og ekki tekst að manna í allar ...
Hópur foreldrar leikskólabarna hefur stefnt Kennarasambandi Íslands vegna verkfallsaðgerða kennara. Foreldrarnir telja ...
Notendur forrits sem ætlað er að sporna við matarsóun með því að bjóða notendum veglega afslætti á mat sem annars yrði hent ...