„Við erum auðvitað ánægðir með sigurinn,“ sagði Dagur Sigurðsson, þjálfari karlaliðs Króatíu í handbolta, á blaðamannafundi ...
Jón Axel Guðmundsson átti fínan leik fyrir San Pablo Burgos þegar liðið hafði betur gegn Cartagena á útivelli í undanúrslitum ...
„Þeir voru bara betri en við á öllum sviðum leiksins,“ sagði Viggó Kristjánsson, hægri skytta íslenska landsliðsins í ...
„Við höfum undanfarin fimm ár dregið fram mikilvægi geðræktar með þessum hætti,“ segir Grímur Atlason framkvæmdastjóri ...
Ísland á litla von á að ná sæti átta liða úrslitum heimsmeistaramóts karla í handbolta eftir tap fyrir Króatíu, 32:26, í 2.
Króatía og Ísland mætast í fjórðu og næstsíðustu umferð í milliriðli fjögur á heimsmeistaramóti karla í handknattleik í Arena ...
Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti fjóra á Landspítalann í Fossvogi nú í kvöld eftir árekstur tveggja bíla á Suðurlandsvegi, ...
Rannsókn lögreglu á banaslysi þegar ökumaður sendibifreiðar lést í árekstri við vinnuvél á gatnamótum Lækjargötu og ...
Kristinn Pálsson átti frábæran leik fyrir Íslandsmeistara Vals þegar liðið heimsótti Keflavík í 15. umferð úrvalsdeildar ...
ÍR-ingar sóttu sætan sigur til Þorlákshafnar í kvöld þegar Zarko Jukic tryggði þeim stigin tvö með sigurkörfu þremur skúndum ...
Enski landsliðsmaðurinn Kyle Walker er orðinn leikmaður ítalska knattspyrnuliðsins AC Milan sem gekk í kvöld frá lánssamningi ...
Selfoss sigraði Stjörnuna í úrvalsdeild kvenna í handknattleik á Selfossi í kvöld, 27:22. Selfoss styrkti stöðu sína í fjórða ...