Enska knattspyrnufélagið Brentford hefur samið við ítalska varnarmanninn Michael Kayode um að leika með liðinu að láni frá ...
Fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Joey Barton mætti fyrir rétt í Westminster á Englandi í dag. Barton er ákærður fyrir ...
„Tilfinningin er hræðileg,“ sagði Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handbolta, í samtali við mbl.is í Zagreb í Króatíu í ...
Unnið er nú að því að slökkva eld sem kviknaði í bíl í Strýtuseli í Seljahverfinu í Breiðholti. Að sögn varðstjóra ...
Portúgal er á leiðinni í átta liða úrslit heimsmeistaramóts karla í handknattleik en Spánverjar eru nánast úr leik eftir að ...
„Við höfum spilað þessa erfiðu leiki klókt og sérstaklega í sókninni. Við vorum ekki að þvinga neitt. Við vissum að ef við ...
Varaformaður skosku heimastjórnarinnar hefur varað þjóðina við að nokkurn tíma muni taka að hreinsa til í landinu og koma ...
Hekla efnir til vetrarhátíðar á morgun, laugardaginn 25. janúar, og verður þar mikið líf og fjör. Í sýningarsalnum á ...
Jonas Gahr Støre forsætisráðherra Noregs sagði á blaðamannafundi í Ósló í dag að hann væri þeirrar skoðunar að best væri að ...
Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, minntist Ellerts B. Schrams, fyrrverandi ritstjóra og þingmanns, á samfélagsmiðlum sínum í ...
Tískuhús eins og Prada, Zimmermann og Brandon Maxwell voru með flottar útgáfur. Jakkinn frá Prada náði niður fyrir ...
Óveðrið Jóvin hefur gert íbúum Írlands lífið leitt en aldrei hefur vindhraðinn mælst meiri í landinu frá því mælingar hófust.